Rio Ferdinand er einn allra besti varnarmaður í sögu Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Ferdinand lék með United frá 2002 til 2014 en hann kom til Old Trafford frá Leeds en var áður á mála hjá West Ham. Það voru margar stórstjörnur í liði United er Ferdinand samdi og leikmenn sem höfðu unnið ófáa titla Lesa meira