Ný-Sjálendingurinn Chris Wood hefur verið lengi frá vegna meiðsla og mun sá tími lengjast töluvert þar sem hann þurfti að fara í aðgerð á hné á dögunum.