Hafa ekki áhyggjur af lokun áfengisverslunarinnar

Ekki er útlit fyrir að lögregla loki áfengisnetverslun Hagkaupa, Veigar.is, að sögn Sigurðar Reynaldssonar framkvæmdastjóra Hagkaupa.