Amorim: Verður ansi erfitt að taka stöðu hans í liðinu
Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur verið hæst ánægður með frammistöðu Ayden Heaven í síðustu leikjum og hafði margt gott að segja um Englendinginn unga eftir leik Manchester og Newcastle í gærkvöldi.