Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, fyrrverandi skipulagsstjóri ríkisins, aðjunkt í skipulagsfræði við Háskóla Íslands og Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, hefur rannsakað og birt grein í Stjórnmálum og stjórnsýslu um byggingu vöruskemmunnar við Álfabakka 2a, græna gímaldið svokallaða.