12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur að nafni Zac Howells bjargaði lífi sínu og lífi móður sinnar í kjölfar þess að það leið undir móður hans er hún sat undir stýri á bíl sínum. Atvikið gerðist síðastliðinn laugardag á þjóðvegi í Suður-Wales. Hin 37 ára gamla Nicola fann skyndilega til mikils slappleika og missti meðvitund í kjölfarið. Á Lesa meira