Hver segir að maður þurfi að kaupa sér rándýrt líkamsræktarkort til að komast í þokkalegt form? Mörg okkar hafa takmarkaðan tíma sökum vinnu, skóla eða barna og því getur verið gott að geta stundað hreyfinguna heima í stofu. Bobby Maximus er vinsæll einkaþjálfari og pistlahöfundur hjá Men‘s Health-tímaritinu. Hann deildi árangursríkri æfingu með lesendum vefjarins Lesa meira