Stór jarðskjálfti við strendur Taívan

Gríðarstór jarðskjálfti, af stærð 6,6, gekk yfir norðaustan við strendur Taívans nú rétt eftir klukkan þrjú í dag.