Langþráð mark í sigri Liverpool

Liverpool hafði betur gegn botnliði Wolves, 2:1, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liverpool er í fjórða sæti með 32 stig en Wolves er sem fyrr á botninum með aðeins tvö.