Liverpool vann 2-1 sigur á lánlausu botnliði Wolves á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota var heiðraður sérstaklega af stuðningsmönnum sinna tveggja fyrrum félaga.