Einar Bjarnason, rekstrarstjóri Bláfjalla, er bjartsýnn fyrir komandi skíðavetur og minnir á að snjóframleiðslukerfi Bláfjalla framleiði snjó sem sé tíu sinnum sterkari en sá sem falli af himninum ofan.