Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ljóst að ekki sé hægt að búa við þá óvissu sem nú ríkir varðandi starfsumhverfi netverslana með áfengi.