Cristiano Ronaldo skrefi nær markmiði sínu

Goðsögnin Cristiano Ronaldo var á skotskónum er Al Nassr fór létt með Al Okhdood, 3:0, í 10. umferð efstu deildar Sádí-Arabíu í knattspyrnu í dag.