Mögnuð varsla Raya bjargaði Arsenal

Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi knattspyrnuspekingur á Sky Sports, lét stór orð falla varðandi frammistöðu David Raya er Arsenal hafði betur gegn Brighton í 18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.