Myndskeið: Umfangsmiklar árásir Rússa á Kænugarð

Úkraínski flugherinn lýsti yfir loftvarnaástandi um allt land skömmu eftir miðnætti í nótt eftir umfangsmiklar dróna- og flugskeytaárásir Rússa á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu.