Óhætt virðist að segja að Hallgrímur Helgason rithöfundur og myndlistarmaður sé afkastamikill þegar kemur að lestri og lesi hratt en á Instagram birtir hann mynd af bókastafla sem hann segist hafa lesið á jólanótt en í honum eru 12 bækur. Það verður að teljast töluvert mikill lestur á ekki lengri tíma. Fær Hallgrímur nokkurt hrós Lesa meira