Danska unglingabókin „Ekkert“ (Intet á frummálinu) eftir Janne Teller vakti hörð viðbrögð fyrst þegar hún kom út árið 2000. Bókin virðist látlaus skáldsaga um hóp tólf ára barna í smábænum Tæringu í Danmörku. Bekkjarfélagi barnanna gengur út úr skólastofunni einn daginn með hættulega hugmyndafræði að vopni og lýsir því yfir að ekkert skipti máli. Einstaklingur eyðir fjölda ára í það...