Biðtími í meðferð styttur til muna

Biðtími fyrir krabbameinssjúklinga í geislameðferð hefur styst talsvert. Það er m.a. að þakka auknum mannafla og lengri opnunartíma sem er hluti af samstilltu átaki stjórnenda og starfsfólks. Þar að auki hefur hluti sjúklinga verið sendur til…