Spákonan Ellý Ármanns er gestur í áramótaþætti Fókuss, viðtalsþætti DV, þar sem hún spáir fyrir ýmsu sem hefur verið í deiglunni undanfarið ár ásamt þekktum einstaklingum, eins og áhrifavaldinum Guðrúnu Svövu Egilsdóttur, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún skaust fram á sjónarsviðið seinni hluta árs og hefur bæði notið vinsælda í útvarpi og sjónvarpi, Lesa meira