Karlmaður á sextugsaldri lést á skíðasvæðinu Kungsberget í sænska bænum Sandviken í dag eftir að tré féll á hann vegna óveðurs.