Einn er látinn vegna mikils óveðurs sem geysar nú um Svíþjóð og Noreg. Maðurinn mun hafa verið í kringum skíðasvæðið í Kungsberget, nálægt sænska bænum Sandviken.