Óðinn og félagar tryggðu sér sæti í úrslit

Óðinn Ríkharðsson og félagar hans í Kadetten tryggðu sér sæti í úrslitaleik svissneska bikarsins með sigri gegn St.Gallen, 28:26, í kvöld.