Mega selja áfengi á helgidögum þjóðkirkjunnar

Sérstakar reglur um sölu og veitingu áfengis gilda um fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli sem gerir henni kleift að selja og afhenda áfengi á helgidögum kirkjunnar.