Stingur í hjartastað að þurfa að loka

„Ég finn til með fólkinu okkar sem mun ekki eiga mat á borðið fyrir börnin sín,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, stofnandi Fjölskylduhjálpar Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Eftir 22 ár af þjónustu er nú búið að loka miðstöð…