Þrír unnu 228 þúsund krónur

Enginn var með fyrsta vinning í útdrætti kvöldsins í Lottó. Þrír miðahafar skiptu hins vegar með sér bónusvinningnum og fá tæpar 228 þúsund krónur í sinn hlut.