England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

Lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Aston Villa heimsótti þar Chelsea í hörkuleik. Chelsea var miklu sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og áttu gestirnir ekki skot að marki – Joao Pedro skoraði eina mark þess hálfleiks fyrir Chelsea. Ollie Watkins kom inná sem varamaður fyrir Villa í hálfleik og það virtist breyta Lesa meira