Kvennaráðningar á N1, fráför Brynjars hjá Arion og nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka voru meðal mest lesnu Fólk-frétta Viðskiptablaðsins á liðnu ári.