Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var hæstánægður með fyrsta deildarmark Florian Wirtz er Liverpool hafði betur gegn Wolves, 2:1, í 18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.