Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM

Haukur Þrastarson hefur farið á kostum fyrir lið sitt Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi á leiktíðinni og er í sérflokki í þýsku deildinni þegar kemur að fjölda stoðsendinga.