Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir í enska boltanum talast ekki saman en það eru leikmenn sem flestir knattspyrnuáhugamenn kannast við. Um er að ræða þá Michael Owen og Alan Shearer sem voru frábærir markaskorarar upp á sitt besta á sínum ferli. Shearer var stjóri Newcastle árið 2008 er Owen var leikmaður liðsins og gagnrýndi viðhorf og vinnuframlag leikmannsins Lesa meira