Framherjinn mögulega á förum

Pólski framherjinn Robert Lewandowski gæti verið á förum frá stórliðinu Barcelona í sumar samkvæmt hinum áreiðanlega Fabrizio Romano.