Flugeldasala Landsbjargar hefst um land allt á morgun og var undirbúningur í fullum gangi í dag. Flugeldasalan er stærsta fjáröflun björgunarsveita landsins og nær alla jafna alltaf hámarki á sjálfan gamlársdag.