Redknapp: Villa á möguleika á að vinna deildina

Jaime Redknapp, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi knattspyrnuspekingur, segir Aston Villa þurfa að bæta liðið sitt aðeins í janúar til þess að eiga alvöru möguleika á að vinna ensku úrvalsdeildina.