Framkvæmdir við ofanflóðavarnir við Nes- og Bakkagil í Neskaupstað hafa gengið vel að undanförnu og eru töluvert á undan upprunalegri tímaáætlun. Frá þessu segir í frétt á vef Fjarðabyggðar. Lokið er við uppsetningu 14 af 20 keilum og vinna við grindarkerfi þvergarðs er vel á veg komin