Rannsóknarrýni ætti alltaf að vera sjálfsögð

Ástæða er til að skipuð verði rannsóknarnefnd sem fjalli um snjóflóðið sem féll á Flateyri 26. október 1995; orsakir þess, viðbrögð og eftirfylgni. Þetta segir Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, sem tengist atburðunum vestra fyrir 30 árum með ýmsu móti