Donald Trump Bandaríkjaforseti og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, munu funda í Flórída á mánudaginn. Búist er við að þó nokkur málefni verði rædd á milli leiðtoganna.