Ung kona sem greindist með þriðja stigs ristilkrabbamein aðeins 24 ára gömul hvetur fólk til að hunsa ekki viðvörunarmerki líkamans, líkt og hún segist sjálf hafa gert. Konan, Paige Seifer, verkfræðingur í Denver í Colorado, segir að hún hafi lengi litið fram hjá einkennum sem síðar reyndust vera alvarleg. Mail Online greindi nýverið frá sögu Lesa meira