Haukur Þrastarsson átti flottan leik er RN Löven hafði betur gegn Leipzig, 30:26, í 19. umferð efstu deildar Þýskalands í handbolta í kvöld.