Nígería hafði betur gegn Túnis, 3:2, í annarri umferð riðlakeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld.