Ruben Amorim, stjóri Manchester United, viðurkennir að hann viti ekki hvað mun verða um bæði Casemiro og Harry Maguire á nýju ári. Báðir leikmenn eru að renna út á samningi á Old Trafford og mega ræða við önnur félög strax í janúar. Amorim segist vera ánægður með framlag leikmannana en veit ekki hvort þeir muni Lesa meira