Götulýsingu í Reykjavík er afar ábótavant og getur það ógnað öryggi borgarbúa að sögn Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.