Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúm­lega fjöru­tíu árum síðar

Lögregluyfirvöld í Texas-ríki Bandaríkjanna telja sig hafa fundið þriðja og síðasta árásarmann hinna svokölluðu Kentucky Fried Chicen-morða rúmlega fjörutíu árum eftir að þau voru framin.