Börn Diogo Jota gengu til vallar við hlið fyrirliða Liverpool, Virgil Van Djik, fyrir leik gegn Wolves fyrr í dag.