Leit hefur verið hætt af spænskum manni og þremur börnum hans sem er saknað eftir að bátur sökk í miklum sjógangi við vinsælan ferðamannastað í Indónesíu.