Hin átján ára gamla Isabelle Marciniak, sem var ein efnilegasta fimleikastúlka Brasilíu, er látin eftir baráttu við krabbamein. Hún lést á aðfangadag eftir tveggja ára baráttu við erfið veikindi.