Það er afar furðulegt ef lögreglumenn eru farnir að gefa út heimildir fyrir áfengissölu að sögn Arnars Sigurðssonar, eiganda áfengisnetverslunarinnar Santé.