Líkamsárás í miðborginni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur til rannsóknar.