Vestlæg átt 3-10 metrar á sekúndu verður á landinu í dag, en heldur hvassara norðaustan- og austanlands í fyrstu.