Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool ku vera að íhuga það að fá inn framherjann Goncalo Ramos í janúar en hann leikur með Paris Saint-Germain. Samkvæmt enska miðlinum CaughtOffside þá er Ramos efstur á óskalista Liverpool í næsta félagaskiptaglugga. Liverpool vill fá leikmanninn á láni út tímabilið eftir að Alexander Isak meiddist og verður ekki meira með næstu mánuðina. Ramos Lesa meira