Selenskí sækist eftir samþykki Trumps í Flórída

Volodimír Selenskí forseti Úkraínu mun setjast niður með Donald Trump Bandaríkjaforseta seinna í dag og reyna að tryggja samþykki hans fyrir nýrri tillögu um að binda enda á átökin við Rússland sem staðið hafa í tæp fjögur ár.